06.03.2012
Heimsmeistari kvenna í skák á Íslandi
Kínverska undrabarnið í skák, Hou Yifan, sem er yngsti heimsmeistari í skák fyrr og síðar fór til Íslands nýverið til að taka þátt í N1 Reykjavíkurmótinu í skák. Mótið hófst 6. mars og lýkur 13. mars og fer fram í Hörpu. Hou Yifan er nýorðin 18. ára ...
More
20.12.2011
Sjónvarpsþáttur um Ísland á CCTV4
Sjónvarpsþáttur um Ísland var nýlega frumsýndur á CCTV4, alþjólegu stöð kínverska ríkissjónvarpsins sem varpað er í gegnum gervihnött út um allan heim. Þátturinn var frumsýndur sama dag og 40 ár voru liðin frá því að Ísland og Alþýðulýðveldið Kí...
More
09.12.2011
Ísland og Kína fagna 40 ára diplómatískum samskiptum
Iceland's President
Þjóðhöfðingjar Íslands og Kína og utanríkisráðherrar ríkjanna skiptust á kveðjum í gær 8. desember á 40 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kína. Forseti Íslands sendi Hu Jintao forseta Kína kveðjur frá íslensku þjóðinni og fagnaði grósku í sams...
More
02.12.2011
Kvennafundur í Peking
Íslensk sendinefnd átti í gær árangursríkan fund með kvennasamtökum Kína, All-China Women's Federation (ACWF) þar sem ræddir voru möguleikar á samvinnu Kína og Íslands í jafnréttismálum. ACWF hefur stöðu ráðuneytis í Kína og hjá því vinna 78.000 st...
More
17.11.2011
Degi íslenskrar tungu fagnað í Háskóla erlendra fræða
Íslenskunemar við Háskóla erlendra fræða í Peking ásamt kennara sínum buðu Íslendingum búsettum í borginni til kvöldstundar til að fagna degi íslenskrar tungu í gær miðvikudaginn 16. nóvember. Lásu nemendurnir ljóð eftir Jónas Hallgrímsson og Da...
More
08.11.2011
Sex íslensk fyrirtæki á sjávarútvegssýningunni í Qingdao
Marel, Navis, Tríton, Prómens, Icelandic Group og Naust Marine tóku þátt í nýafstaðinni sjávarútvegssýningu í Qingdao en Íslandsstofa skipulagði sameginlega þátttöku nokkurra þessara fyrirtækja. Sýndu fyrirtækin vörur sýnar og þjónustu fyrir 20.000...
More
07.11.2011
Kvennamálþing í Peking: Frá konu til konu
Fjölmenni var í húsakynnum Sameinuðu þjóðanna í dag þegar haldinn var ráðstefna á vegum verkefnisins Konur í dreifbýli sem Erla Karen Magnúsdóttir hjá samtökunum BasicNeeds stýrir. Verkefnið, sem miðar að því að rjúfa einangrun kvenna í dreifðum...
More
02.11.2011
NORDOX heimildamyndahátíðin haldin í sjötta sinn
  Nordox heimildamyndahátíðin verður haldin í Peking (12.-20. nóv), Guangzhou (19. nóv-4. des) og Sjanghæ (29. nóv-2. des). Íslenska heimaildarmyndin Steypa verður sýnd á hátíðinni. Frekari upplýsingar um myndir á hátíðinni, tímasetningar og stað...
More
25.10.2011
Ljóðaþing í Kína
Ljóðlist: Arfleifð og nýsköpun. 24. – 28. október verður haldin kínversk íslensk ljóðahátíð í Kína á vegum menningarsjóðsins China – Iceland Cultural Fund.  Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn heldur ljóðaþing.  Fyrsta formlega verkefni sjóðsins ...
More
24.10.2011
Fjármálaráðherra í Kína
The Icelandic Minister of Finance visited China from 18th to 23rd October of this year upon the invitation of the Minister of Finance of China. Among other activities during the trip, he participated in the West China International Fair, an annual ...
More
26.09.2011
Goddur á hönnunarvikunni í Peking
Iceland's President
Sýning á 32 veggspjöldum eftir Guðmund Odd Magnússon, sem er betur þekktur sem Goddur, var opnuð í gær á Alþjóðlegu hönnunarvikunni í Peking. Þetta er í annað sinn sem sendiráð Íslands í Kína vinnur með Alþjóðlegu hönnunarvikunni í Peking sem margir ...
More

Video Gallery

View more videos