18.05.2012
Ísland á alþjóðahátíð Tsinghua háskóla
Íslenskur kynningarbás var á alþjóðahátíð Tsinghua háskóla sem haldin var fimmtudaginn 17. maí. Þar var dreift upplýsingum um Ísland til nemenda og kennara þeirra og veggspjöld með myndum af Íslandi prýddu básinn. Gestir og gangandi gátu svarað ...
More
16.05.2012
Íslenskt innlegg á norðurslóðafundi í Peking
Íslenskur starfsmaður Heimskautastofnunar Kína, Egill Þór Níelsson, var meðal frummælenda á kínversk-norrænni málstofu um norðurslóðamálefni sem haldinn var í Peking 10. júní. Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) og China Cen...
More
15.05.2012
Fundur um viðskipti í Kína
Pétur Yang Li, viðskiptafulltrúi sendiráðsins, kynnti kínverskt viðskiptaumhverfi á fundi sem skipulagður var af Íslandsstofu í Reykjavík föstudaginn 4. maí. Viðskipafulltrúii kínverska sendiráðsins í Reykjavík og  fulltrúar íslenskra fyrirtækja hé...
More
11.05.2012
Utankjörfundaatkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga
Utankörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 2012 hófst þann 7. maí. Hægt er greiða atkvæði í sendiráði Íslands í Peking á opnunartíma þess kl. 9.00 - 17.00 alla virka daga. Heimilisfang sendiráðsins er: Landmark Tower 1 #802, 8 N...
More
07.05.2012
Fyrsti ættleiðingahópurinn snýr aftur til Kína
Nýverið komu til Kína íslenskar fjölskyldur sem tíu árum áður ættleiddu kínverskar stúlkur frá Kína. Um var að ræða börn og foreldra úr fyrsta hópnum sem ættleiddi börn frá Kína árið 2002 en ferð þeirra þá var skipulögð af Íslenskri ættleiðingu ...
More
04.05.2012
Myndir úr Íslandsferð Wen Jiabao
Wen Jiabao forsætisráðherra Kína heimsótti Ísland dagana 20.-22. apríl nýverið í boði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Myndirnar hér að neðan voru teknar í ferðinni.    Höfundarréttur: Forsætisráðuneytið/Gunnar Vigfússon     ...
More
03.05.2012
Viltu eiga viðskipt í Kína?
  Íslandsstofa og viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins standa fyrir kynningarfundi um viðskipti í Kína, föstudaginn 4. maí á Grand hótel Reykjavík kl. 09:00-11:30   Markmiðið með fundinum er að veita þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á vi...
More
23.04.2012
Kínverskir rafmagnsbílar til Íslands
Þann 19. apríl nýverið var undirritaður samningur um kaup á kínverskum rafmagnsbílum sem fluttir verða til Íslands. Það voru GT Group og kínverska fyrirtækið Foton International sem að skrifuðu undir samninginn í sendiráði Íslands í Peking. Ísla...
More
23.04.2012
Fríverslun rædd við viðskiptaráðherra Kína
  Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti fund að morgni 20. apríl með Chen Deming, viðskiptaráðherra Kína sem fer með utanríkisviðskipti en ráðherrann er í föruneyti kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao sem kemur í opinbera heimsókn ...
More
04.04.2012
Nýr kjörræðismaður Íslands í Hong Kong
Nýr kjörræðismaður hefur tekið til starfa í Hong Kong og Macau með aðsetur á fyrrnefnda staðnum. Ræðisskrifstofa Íslands hefur verið starfrækt í Hong Kong frá árinu 1986 og hefur hún þar til nú verið til húsa hjá skipafélaginu Wallem, þar sem tv...
More
02.04.2012
Ferðaþjónustukynning í Chongqing og Peking
Fjögur íslensk ferðaþjónustufyrirtæki kynntu starfsemi sína í kínversku borgunum Chongqing og Peking þann 28. og 29. mars síðastliðinn. Um 50 manns frá kínverskum ferðaskrifstofum mættu á hvorn viðburð þar sem fjallað var um Ísland sem áfangasta...
More
26.03.2012
Reykjanesbær og Xianyang hyggja á vinabæjasamstarf
  Árni Sigfússon bæjarsstjóri Reykjanesbæjar og hr. Jiang Feng, borgarstjóri Xianyang, skrifuðu undir viljayfirlýsingu um stofnun vinabæjarsamstarfs þann 12. mars síðastliðinn. Xianyang er í Shaanxi héraði í miðhluta Kína og þar var fyrsta ...
More
26.03.2012
Sendiherra með fyrirlestur í Háskóla erlendra fræða í Peking
  Síðastliðinn föstudag flutti Kristín A. Árnadóttir fyrirlestur fyrir íslenskunema í Háskóla erlendra fræða í Peking. Við skólann eru 16 nemar í námi með íslensku sem aðalfag og útskrifast þeir núna í vor. Þarmeð lýkur fjögurra ára námi þar s...
More
20.03.2012
Utanríkisverslun milli Íslands og Kína árið 2011
Tvíhliða verslun milli Íslands og Kína jókst árið 2011 samanborið við 2010. Íslenskur útflutningur til Kína nam 5.4 milljörðum króna sem er 59% aukning samanborið við árið áður. Innflutningur frá Kína nam 35 milljörðum sem er aukning um 22%. Frek...
More
13.03.2012
Viðtal við sendiherra í China Daily
Viðtal við sendiherra Íslands í Kína, Kristínu A. Árnadóttur, var birt í sunnudagsblaði China Daily um helgina. Í viðtalinu fer sendiherra yfir það helsta í samskiptum Íslands og Kína nú um stundir, þ.á.m. 40 ára áfanga í opinberum samskiptum  þ...
More
13.03.2012
Listasýning Sigurðar Guðmundssonar opnuð í Xiamen
  Kínversk evrópska listastofnunin (e. Chinese European Art Center eða CEAC) í Xiamen opnaði nýverið sýningu Sigurðar Guðmundssonar listamanns sem hlotið hefur heitið „Ótitluð tónlist“ (e. Untitled Music). Sýningin opnaði á laugardaginn 10. ma...
More

Video Gallery

View more videos