06.02.2013
Nám í kínversku og öðrum málum með nýju smáforriti
                        Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Cooori hefur hleypt nýju smáforriti af stokkunum sem býður upp á nám í kínversku og níu öðrum tungumálum sem hlotið hefur nafnið LingoWorld. Forritið er aðgengilegt...
More
05.02.2013
60% fjölgun kínverskra ferðamanna til Íslands
  Samkvæmt upplýsingum Ferðamálastofu komu alls 14.036 kínverskir til Íslands árið 2012 samanborið við 8.784 árið áður. Upplýsingar Ferðamálastofu eru byggðar á yfirliti yfir brottfarir erlendra ferðamanna í frá Leifstöð. Þetta er 60% aukning á m...
More
04.02.2013
Umtalsverður árangur í fríverslunarviðræðum við Kína
Sjötta lota fríverslunarviðræðna Íslands og Kína var haldin þann 22.-24. janúar 2013 í Peking. Umtalsverður árangur náðist í öllum málaflokkum og urðu samningsaðilar ásáttir um að halda áfram vinnunni með það að takmarki að ljúka samningum sem fyrs...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
28.12.2012
Fimmtu lotu fríverslunarviðræðna við Kína lokið
  Fimmta lota samningaviðræðna Íslands og Kína um fríverslun var haldin í Reykjavík dagana 18.-20. desember.    Formaður íslensku sendinefndarinnar er Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra en formaður kínversku sendinefndarinnar er Sun Yuanjiang ...
More
21.12.2012
Jólakveðjur og opnunartímar sendiráðsins yfir hátíðarnar
  Sendiráð Íslands í Peking verður lokað á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag (24. des, 25. des, 26. des, 31. des og 1. jan). Aðra daga, þ.e. fimmtudaginn 27. des og föstudaginn 28. des, verður sendiráðið opið.    Jóla...
More
18.12.2012
Kínversk heimildarmynd um Iceland Airwaves
Kínverska netsíðan letv.com hefur birt heimildarmynd um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem unnin var af kínverskum gestum sem sóttu sýinguna. Í heimildarmyndinni má sjá upptökur frá tónlekum Pascal Pignon, Of Monsters and Men, Ólafs Arnalds og ...
More
11.12.2012
Viðtöl við sendiherra í Íslandsstofu 12. desember
  Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Peking, verður til viðtals miðvikudaginn 12. desember.    Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál í umdæmi sendiráðsins þar sem u...
More
13.11.2012
Íslensk fyrirtæki á ferðakaupstefnunni í Sjanghæ
    Ein stærsta ferðakaupstefna Kína, China International Travel Mart, stendur yfir dagana 15.-18. nóvember í Sjanghæ. Fjögur íslensk fyrirtæki taka þátt með sameiginlegan bás á sýningunni. Þau eru Icelandair, Iceland Travel, Iceland Excursions...
More
12.11.2012
Íslenskukennsla við Háskóla erlendra fræða í Peking
  Íslenska er kennd sem aukafag við Háskóla erlendra fræða í Peking í vetur. Um fimmtán nemendur sækja tíma á laugardagsmorgnum og bæta þannig íslenskukunáttu við nám sitt en flestir þeirra hafa evrópsk tungumál sem aðalfag.   Í vor útskri...
More
06.11.2012
Kínverska sjávarútvegssýningin í Dalían
  China Fisheries & Seafood Expo hófst í dag og stendur til 8.nóvember nk. Að þessu sinni fer sýningin fram í borginni Dalían í norð-austurhluta Kína sem er með stærri borgum í Kína hvað varðar veiðar og vinnslu sjávarafurða. Sýningin er stærs...
More
01.11.2012
Íslensk frímerki sýnd í Peking
Pósturinn tekur þátt í norrænum sýningarbási á alþjóðlegri frímerkja- og myntsýningu í Peking dagana 2.-4. nóvember 2012.  Á sýningunni eru íslensk frímerki til sýnis og sölu og markaðsfulltrúi Póstsins verður á staðnum til að útskýra sögu íslenskr...
More
09.10.2012
Stytta eftir Steinunni sýnd í Ástralíu
Mynd frá sýningunni í fyrra sem sýnir verk eftir Byeong DooMoon - i have been dreaming to be a tree ... II , Sculpture by the Sea, Bondi 2011 Höggmynd Steinunnar Þórarinsdóttur verður til sýnis við ströndina í Sydney í Ástralíu á hinni frægu S...
More
05.10.2012
Gildistaka fríverslunarsamnings við Hong Kong
  Þann 1. október s.l. tók í gildi fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong samningur um vinnumál og landbúnaðarsamningur milli Íslands og Hong Kong.   Fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna og Hong Kong hófust í janúar 2010 og var ...
More
05.10.2012
Verk Guðrúnar Kristjáns og Ingu Svölu sýnd í Peking
Listakonurnar Guðrún Kristjánsdóttir og Inga Svala Þórsdóttir eiga verk á China Art Industry Expo í Peking sem hófst í síðustu viku. China Art Industry Expo er fjölbreyttur listviðburður þar sem ýmis gallerí og listastofnanir kynna starfsemi sýn...
More
28.09.2012
Kristrún Hjartar á Hönnunarvikunni í Peking
  Hönnuðurinn og frumkvöðullinn Kristrún Hjartar tekur þátt í Hönnunarvikunni í Peking, Beijing Design Week,  í ár með nýtt „app“ fyrir Iphone og Ipad sem hún kallar Starters. Það gengur út á að bjóða upp á stuttar en áhrifaríkar líkamsræktaræ...
More

Video Gallery

View more videos