27.02.2008
För sendiherra til Dalían
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands, heimsótti Dalian dagana 8.-9. febrúar ásamt sendinefnd diplómata frá Belgíu, Frakklandi og Perú.
More
27.02.2008
Sendiherra sérstakur gestur Rotary-klúbbs Beijing.

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra var sérstakur gestur á fundi Rotary-klúbbs Beijing þann 26. þ.m. Á fundinum hélt sendiherra erindi um Ísland og íslenskt viðskiptaumhverfi, auk þess sem hann fjallaði um samskipti Íslands og Kína í nútíð og...
More

26.02.2008
Íslenskukennsla í Kína

Sendiherra átti fund með Zhong Mei Sun aðstoðarskólameistara Beijing Foreign Studies University, Ding Chao deildarstjóra evrópskra mála og Ke Jing aðstoðar-deildarstjóra þar sem rætt var um skipulag íslenskukennslu við skólann.


More

25.02.2008
Málstofa um Tíbet

Fulltrúar sendiráðsins sóttu málstofu um málefni Tíbet sem Evrópudeild kínverska utanríkisráðuneytisins, undir forystu Wu Hongbo aðstoðar-utanríkisráðherra, stóð fyrir.


More

19.02.2008
Björk heldur tónleika í Kína
Iceland's President
Söngkonan Björk mun innan skamms halda tvenna tónleika í Kína, eru tónleikarnir hluti af kynningarferð fyrir nýjustu plötu hennar Volta.
More
17.12.2007
Aðstaða fyrir íslensk fyrirtæki í Kína
Nordic Resource Group hafði samband við Sendiráð Íslands í Kína til að kynna norrænt framtak þar sem boðið er upp á tímabundna húsnæðisleigu fyrir norræn fyrirtæki i Beijing
More
17.12.2007
Sýning á verkum ERRÓs í Beijing
Iceland's President
Sýning á myndum úr einkasafni ERRÓs var opnuð þann 12. þ.m. í Today Art Museum í Beijing. Sýningin ber yfirskriftina „Dolls and Molls” en flest verkanna byggja á annað hvort brúðum eða vígbúnum valkyrjum.
More
27.11.2007
Kynning á Íslandi í stærstu bönkum Kína
Í nóvember hafa stærstu bankar Kína verið með kynningu á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland hefur verið kynnt með þessum hætti og er ómetanlegt tækifæri til að ná til fjölda fólks.


More
26.11.2007
Ræðisskrifstofur Íslands opna í Víetnam

Þann 20. nóvember s.l. afhenti Nguyen Phu Binh, vara-utanríkisráðherra Víetnam við hátíðlega athöfn ræðismönnum Íslands staðfestingu á skipan þeirra í embætti. Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra sótti athöfnina fyrir hönd íslenskra stj...
More

15.11.2007
Utanríkisráðherra ávarpar Alþingi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra flutti í dag sína fyrstu ræðu á Alþingi varðandi stefnu Íslandi í utanríkismálum. Í ræðu sinni ræddi Ingibjörg Sólrún helstu verkefni sem...
More

Video Gallery

View more videos