15.05.2008
Afhending trúnaðarbréfs í Laos

Laos0001

Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti 6.þ.m. Choummaly Xayasone, forseta Laos , trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Laos með aðsetur í Beijing.


More
12.05.2008
Aðalfundur Íslendingafélagsins
Aðalfundur Íslendingafélgasins í Beijing fór fram þann 9. þ.m. Á fundinum lét Ásta B. Davíðsdóttir af embætti formanns og tók Jón Trausti Sæmundsson við stjórnartaumunum.
More
05.05.2008
Ísland Rokkar í Beijing
Iceland's President
Íslensku hljómsveitirnar: Vicky Pallard og Hellvar eru staddar þessa dagana í Peking, þar sem þær munu koma fram á tónleikum víðsvegar um borgina og kynna það sem er að gerast í íslensku tónl...
More
24.04.2008
Sendiráðið tekur þátt í ferðakynningu

axel-april 2008Sendiráðið tók þátt í ferðamálaráðstefnunni „The Marketing Summit on Chinese and Overseas Exquisite Tourism Destinations 2008" sem fram fór í Beijing dagana 20. til 22. apríl ...
More

24.04.2008
Kynning á viðskiptaumhverfi á Íslandi

Jón Trausti Sæmundsson starfsmaður sendiráðsins tók þátt í sérstakri kynningarferð viðskiptafulltrúa evrópskra sendiráða til Hebei fylkis, 23. til 24. þ.m.


More

11.04.2008
Íslensk myndlist í Beijing

Íslenska sendiráðið tekur þátt í myndlistarsýningunni „One World One Home" sem stendur yfir í einu Borgarsafni Beijing (e. Capital Museum) dagana 11 til 13. þ.m. Safnið er nýbyggt og eitt glæsilegasta listasafn í Kína.


More
20.03.2008
Ferðir til Tíbet
Vegna ástandsins sem skapast hefur í Tíbet er íslenskum ferðamönnum ráðlagt að kanna vel stöðu mála áður en haldið er afstað.
More

Video Gallery

View more videos