18.09.2008
Afhending trúnaðarbréfs í Phnom Penh
Gunnar Snorri Gunnarsson afhenti þann 12. þ.m. Norodom Sihamoni, konungi Kambódíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kambódíu með aðsetur í Peking.
More
01.08.2008
Surtsey á heimsminjaskrá UNESCO
Iceland's President
Surtsey hefur verið samþykkt á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (UNESCO). Í rökstuðningi nefndarinnar segir meðal annars að það sé einna merkilegast að Surtsey hafi verið vernduð frá því hún myndaðist.
More
05.06.2008
Íslensk listakona heiðruð
Gerður Gunnarsdóttir listakona hlaut sérstaka viðurkenningu á úrslitakvöldi alþjóðlegrar höggmyndasamkeppni sem fram fór í Beijing 31. maí s.l.
More

Video Gallery

View more videos