17.04.2009
Edda Erlendsdóttir píanóleikari með tónleika í Kína
Edda Erlendsdóttir píanóleikari er þessa dagana á tónleikaferð um Kína og heldur 4 tónleika í jafnmörgum borgum. Fyrstu tónleikar hennar fóru fram í Beijing háskóla þann 12. þ.m. fyrir fullu húsi áhorfenda. Hún heimsækir einnig borgirnar Ningbo, Zhou...
More
16.03.2009
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin

Kosningar til Alþingis verða þann 25. apríl 2009. Hægt verður að greiða atkvæði utankjörfundar í sendiráðinu og hjá ræðismönnum Íslands frá og með 16. mars.


More

16.03.2009
Alþingiskosningar -

Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum.


More

06.03.2009
Endurviðtökusamningur við Makaó undirritaður
Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra undirritaði fyrir hönd íslenskra stjórnvalda Endurviðtökusamning (e. Agreement on readmission of persons residing without authorisation) við stjórnvöld á sjálfstjórnarsvæðinu Makaó.
More
06.03.2009
Endurviðtökusamningur við Makaó undirritaður

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra undirritaði fyrir hönd íslenskra stjórnvalda Endurviðtökusamning (e. Agreement on readmission of persons residing without authorisation) við stjórnvöld á sjálfstjórnarsvæðinu Makaó.


More

20.02.2009
Íslandskynning á veraldarvefnum
Axel Nikulásson sendiráðunautur og Judy Cao fulltrúi Icelandair í Kína heimsóttu nýverið höfuðstöðvar vefsíðunnar XICIHUTONG, sem er einn vinsælasti upplýsingavefur í suð-austurhluta Kína.
More
19.02.2009
Íslandskynning á veraldarvefnum.

Axel Nikulásson sendiráðunautur og Judy Cao fulltrúi Icelandair í Kína heimsóttu nýverið höfuðstöðvar vefsíðunnar xici.net, sem er einn vinsælasti upplýsingavefur í suð-austurhluta Kína. Xici.net býður upp á margvíslegar upplýsingar um ferðal...
More

09.02.2009
Myrkir músíkdagar
Myrkir músíkdagar hefjast um miðjan febrúar. Myrkir músikdagar hafa verið haldnir í Reykjavík frá því 1980.
More

Video Gallery

View more videos