21.09.2009
Íslenskt tónlistarfólk í Beijijng

Tónlistarfólkið Rúnar Sigurbjörnsson og Elín Ólafsdóttir halda tónleika við opnun Fu Xinming listamiðstöðvarinnar þriðjudaginn 22. september n.k.


More

10.09.2009
Kínversk fréttastofa fræðist um Ísland

Fréttavefurinn www.people.com.cn, sem er vefútgáfa „Peoples Daily", málgagns kónverska kommúnistaflokksins, tók í dag ítarlegt viðtal við Gunnar Snorra Gunnarsson sendiherra.


More

22.08.2009
Made in Iceland
Iceland's President
Um sextíu manns sóttu kynningarfund a Grand Hotel fyrir verkefnið Made in Iceland.
More
12.08.2009
Viðskiptatækifæri í Kína
Fundur um „Made in Iceland“ kynningarátak á íslenskum vörum og þjónustu í Kína verður haldinn þriðjudaginn 18. ágúst kl. 16.30-17.30 á Grand hótel.
More
11.06.2009
Íslensk þátttaka í frímerkjasýningu í Kína

Heimsýning á frímerkjum (e. China 2009 World Stamp Exhibition) fór fram í borginni Luoyang í apríl s.l. með þátttöku frá flestum ríkjum heims. Alls voru 3.200 frímerkjasöfn til sýnis, þ.á m. nokkur íslensk söfn sem hlutu verðskuldaða ...
More

Video Gallery

View more videos