01.12.2009
Ræðismaður Íslands í Hong Kong

Anthony Hardy sem verið hefur ræðismaður Íslands í Hong Kong í meira en þrjátíu ár lét af störfum í nóvember og við tók Rob Grools, eftirmaður hans sem forstjóri Wallem shipping.


More

17.11.2009
Save the Date
Iceland's President
HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
16.11.2009
Sendiherra ávarpar aþjóðlega ljóðahátíð
Alþjóðlegu Zhongkun ljóðaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á „The Story Club" í Beijing í gær. Verðlaununum er ætlað að styrkja og efla nútíma ljóðalist í Kína og að stuðla að samskiptum ljóðskálda frá öllum þjóðum heims. Verðlaununum var k...
More
12.11.2009
Sendiherra sækir ráðstefnu um jarðvarma

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra sótti ráðstefnu um nýtingu jarðvarma í Nanjing dagana 4.-6. nóvember s.l. og heimsótti Tangshan þar sem byggð hefur verið upp athyglisverð aðstaða til jarðbaða.


More

05.11.2009
Íslensk þátttaka í sjávarútvegssýningunni í Qingdao

Fulltrúar 7 íslenskra fyrirtækja auk Útflutningsráðs tóku þátt í árlegri sjávarútvegssýningu sem fram fór í Qingdao dagana 3. til 5. nóvember s.l. Sýningin sem nú var haldin í 14. skipti er sú stærsta sinnar tegundar í Asíu.


More

05.11.2009
NOTCH 2009 listarhátíðin

Norræna listahátiðin NOTCH 2009 hófst í Beijing 24. október s.l. og stendur hún til 6. þ.m. Þaðan heldur sýningin til borganna Shanghai og Guangzhou, og lýkur henni í lok nóvember.


More

05.11.2009
Kína að skoða fjárfestingamöguleika á erlendri grund
Fjárfestingastofa Útflutningsráðs Íslands, „Invest in Iceland" tók í vikunni þátt í China Overseas Investment Fair. sem er fyrsta ráðstefna sem kínversk yfirvöld standa fyrir þar sem leitast er eftir fjárfestingamöguleikum á erlendri grund.
More
02.11.2009
Íslenskt fyrirtæki í jarðhitaverk

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra var viðstaddur undirritunina á samstarfssamningi sem Geysir Green Energy og Sinopec gerðu við yfirvöld í Xiong sýslu sem er hluti af borginni Baoding í Hebei fylki, þann 28. október s.l.


More

26.10.2009
Sendiherra meðal ræðumanna á Spark09

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra var meðal ræðumanna á málstofunni Spark09 sem haldin var á Hilton hótelinu í Beijing s.l. föstudag. Erindi sendiherrrra kallaðist „Can Iceland, the first victim of the global crisis of 2008, als...
More

26.10.2009
Vestfirðir kynntir í Kína.
South China Morning Post fjallar um fegurð Vestfjarða í síðasta helgarblaði sínu. Þar segir blaðið m.a. frá byggðasafninu Ósvör á Bolungarvík og ræðir við staðarhaldara um sögu héraðsins og ýmislegt er tengist staðháttum.
More
19.10.2009
Íslensk kvikmynd vekur athygli
Iceland's President
Xinhuanet.com, opinber vefmiðill kínverskra stjórnvalda, fjallaði um helgina ítarlega um norrænu kvikmyndahátíðina sem nú stendur yfir.
More
13.10.2009
Norræn kvikmyndahátíð í Beijing
Iceland's President
Sendiráð Norðurlandanna í Beijing, að frumkvæði sendiráðs Íslands, standa saman að kvikmyndahátíð í október. Hátíðin fer fram í Ullens Center for Contemporary Art (UCCA) og hefst þann 15. þ.m. með sýningu íslensku kvikmyndarinnar Maður eins og ég, se...
More
30.09.2009
Sigur á Ólympíumóti diplómata

Ólympíunefnd Kína stóð í september fyrir íþróttamóti diplómata í Beijing. Keppt var m.a. í sundi, tennis, golfi, borðtennis. Jóhann Jóhannsson sendiráðunautur keppti í opnum flokki í golfi.


More

Video Gallery

View more videos