14.04.2010
Hljómleikaferð Ólafs Arnalds um Kína
Hinn stórefnilegi hljómlistamaður Ólafur Arnalds var á hljómleikaferð um Kína nýverið og lék á hljómleikum í átta borgum, Taipei, Hong Kong, Shanghai, Hangzhou, Wuhan, Qingdao, Tianjin og Beijing.
More
08.04.2010
Ólafur Elíasson í 798

Í byrjun mánaðarins opnaði nútímlistasafnið Ullens í hinu fræga 798 listamannahverfi, samsýningu Ólafs Elíassonar og arkitektsins Ma Yansong sem hefur getið sér gott orð sem einn af hæfileikaríkari nútímalistamönnum Kína.


More

20.01.2010
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram 6. mars 2010

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í samráði við landskjörstjórn ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla skuli fara fram hinn 6. mars 2010 um framtíðargildi laga nr. 1/2010 um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild t...
More

Video Gallery

View more videos