30.09.2017
Lokun sendiráðsins vegna gullnu vikunnar
Sendiráðið verður lokað dagana 2. - 4. október og föstudaginn 6. október vegna gullnu vikunnar sem fram fer í kjölfar þjóðhátíðardags Kína 1. október. Neyðarnúmer borgaraþjónustu er +354 545 9900.
More
16.04.2014
This is Sanlitun á Beijing International Film Festival
Ný kvikmynd í leikstjórn Róberts Douglas sem nefnist This is Sanlitun verður sýnd á Beijing International Film Festival (BIFF) í kvöld, fimmtudag 16. april 2014 kl. 18:30. Sýningin fer fram í Sanlitun hverfinu, n.t.t. í Megabox kvikmyndahúsinu í...
More
02.04.2014
Sendiráð Íslands í Peking er flutt
Sendiráð Íslands í Peking er flutt frá Landmark Towers. Nýtt heimilisfang sendiráðsins er 1 Liang Ma Bridge North Alley, Chaoyang District, 100600 Beijing, (Liangmaqiao Beixiaojie Yi Hao). N.t.t. er um að ræða hvítu bygginguna við norðurhlið sendir...
More
07.02.2014
Alþingi samþykkir fríverslunarsamning við Kína
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína var samþykktur á Alþingi þann 29. janúar, með miklum meirihluta atkvæða en Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði hann fram til samþykktar í október sl. Með fríverslunarsamningnum við Kína eru tollar á ...
More
27.01.2014
Sendiráðið kemur Latabæ í nýjársdagskrá Beijing TV
                        Chinese viewers of the 2014 Beijing TV Global Gala got to know the characters from Icelandic children‘s program Lazytown. The premiere was screened on 26 January but the Chinese New Year of the Hor...
More
13.12.2013
Ný miðstöð fyrir Norðurslóðarannsóknir stofnuð í Sjanghæ
Þann 10. desember s.l. var Kínversk-norræna Norðurslóðarannsóknarmiðstöðin stofnuð í Sjanghæ. Stofnunin er samstarfsverkefni fjögurra kínverskra stofnana og sex norrænna frá öllum fimm Norðurlöndunum. Rannís er íslenski samstarfsaðilinn í verkefnin...
More
04.12.2013
Ný verksmiðja Promens í Taicang
                      Promens Asia opnaði nýja verksmiðju sína í Taicang í Jiangsu héraði laugardaginn 30 nóvember s.l. Það var Jakob Sigurðsson, forstjóri Promens, sem  gangsetti verksmiðjuna við hátíðlega athöfn . Opnunar...
More
28.10.2013
Sendiráðið lokar fyrr
Sendiráðið lokar klukkan 15:00 í dag vegna 60 ára afmælis Kínversk íslenska menningarfélagsins, útgáfuhófs og tónleika sem haldin verða í Pekingháskóla erlendra fræða.
More

Video Gallery

View more videos