This is Sanlitun á Beijing International Film Festival

Ný kvikmynd í leikstjórn Róberts Douglas sem nefnist This is Sanlitun verður sýnd á Beijing International Film Festival (BIFF) í kvöld, fimmtudag 16. april 2014 kl. 18:30. Sýningin fer fram í Sanlitun hverfinu, n.t.t. í Megabox kvikmyndahúsinu í SLT Village, en sögusvið kvikmyndarinnar er að stórum hluta í því hverfi.

Önnur sýning verður laugardaginn 19. apríl á Broadway Cinemateqhue klukkan 16:30. Eftir þá sýningu mun Róbert Douglas sitja fyrir svörum. Upplýsingar um heimilsfang o.fl. má finna hér að neðan.

 

Megabox SLT

B1, Sanlitun Taiguli,

No. 19 Sanlitun North Road

Chaoyang District

Beijing

Sími: 400 68888 755

 

Activity Cinema

Broadway Cinemateqhue MOMA

T4, China MOMA North Section

No. 1 Xiangheyuan North Street

Dongzhimen

Beijing

Sími: 65055181-8001

Video Gallery

View more videos