Sendiráð Íslands í Peking er flutt

Sendiráð Íslands í Peking er flutt frá Landmark Towers. Nýtt heimilisfang sendiráðsins er 1 Liang Ma Bridge North Alley, Chaoyang District, 100600 Beijing, (Liangmaqiao Beixiaojie Yi Hao). N.t.t. er um að ræða hvítu bygginguna við norðurhlið sendiráðs Bandaríkjanna í Peking. Nýtt símanúmer sendiráðsins er +86 10 8531 6900. 

Video Gallery

View more videos