Opnunartímar sendiráðsins og utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna tillagna stjórnlagaráðs

Sendiráðið er opið á skrifstofutíma milli klukkan 9:00 og 17:00 mánudaga til föstudaga. Hægt er að greiða atvkæði á þessum tímum fram til 20. október 2012. Það er á ábyrgð kjósanda að koma atvkæðinu á til kjörstjóra. 

Video Gallery

View more videos