Nýr sendiherra í Peking

Stefán Skjaldarsson sendiherra hefur hafið störf í Kína og er nú búsettur í Peking ásamt eiginkonu sinni, Birgit Nyborg. Stefán afhenti  hr. Jin Zhijian, vara-prótókollstjóra utanríkisráðuneytis Alþýðulýðveldins Kína, afrit af trúnaðarbréfi þann 22. júlí 2013. 

Video Gallery

View more videos