Kínversk heimildarmynd um Iceland Airwaves

Kínverska netsíðan letv.com hefur birt heimildarmynd um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem unnin var af kínverskum gestum sem sóttu sýinguna. Í heimildarmyndinni má sjá upptökur frá tónlekum Pascal Pignon, Of Monsters and Men, Ólafs Arnalds og Sigur Rósar. Þá eru áhugaverðar upptökur af fólksflæði í gegnum Hörpu, nýju tónlistar- og ráðstefnuhöllina á Hafnarbakkanum. Myndina má sjá á hlekknum hér að neðan:

http://music.letv.com/zt/mimidocumentary/index.shtml

 

 

 

Video Gallery

View more videos