Íslenskt fyrirtæki gerir samkomulag um nýtingu hugbúnaðar við kínverskt sjúkrahús

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Íslenska rannsóknarfyrirtækið Mentis Cura undirritaði samkomulag við Wanjia Yuan International Geriatric Hospital mánudaginn 12. ágúst um að sjúkrahúsið noti hugbúnað fyrirtækisins við greiningu á Alzheimer og öðrum heilabilunarsjúkdómum. Einnig mun Mentis Cura verða leiðandi samstarfsaðili í klínískum rannsóknum spítalans. Undirritunin fór fram á Íslandi að viðstöddum Kristni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra. 
 
Hægt er að kynna sér samkomulagið betur á heimasíðu velferðarráðuneytisins:
 
http://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr/33985 
 

Video Gallery

View more videos