Íslendingaskrá sendiráðsins

 

Íslenskir námsmenn í Kína og aðrir Íslendingar sem eru búsettir eða dvelja í Kína tímabundið eru hvattir til að láta sendiráðið vita og koma upplýsingum um símanúmer og netfang á framfæri.

Sendiráðið heldur Íslendingaskrá sem er mikilvægt öryggistæki vegna almannavarna. Einnig eru verður hægar um vik með að koma upplýsingum um íslenska menningarviðburði og þjónustu íslenskra fyrirtækja á framfæri. Hægt er að hafa samaband við sendiráðið í síma +86 10 6590 7795 eða í gegnum email: emb.beijing@mfa.is

Video Gallery

View more videos