Iceland Spring styrkir keppnina um ungfrú heim

 

Nýlega var tilkynnt að umboðsaðili íslenska vatnsframleiðandans Iceland Spring yrði opinber stuðningsaðili keppninnar um Ungfrú heim. Íris Jónsdóttir tekur þátt í keppninni sem fram fer  laugardaginn 18. ágúst í borginni Ordos í Innri Mongólíu sem er hluti af Kína. 
 
Frekari upplýsingar um samning Iceland Spring við keppnina má finna á: http://cn.missworld.com/News/2012-08-02/Iceland-Spring-official-Miss-World-water-supplier/
 

Video Gallery

View more videos