Fundur um viðskipti í Kína

Pétur Yang Li, viðskiptafulltrúi sendiráðsins, kynnti kínverskt viðskiptaumhverfi á fundi sem skipulagður var af Íslandsstofu í Reykjavík föstudaginn 4. maí. Viðskipafulltrúii kínverska sendiráðsins í Reykjavík og  fulltrúar íslenskra fyrirtækja héldu jafnframt kynningar á fundinum. Að kynningunum loknum skipust fundarmenn á skoðunum um það hvernig efla viðskipti Íslands og Kína. Frekari upplýsingar og myndir eru á heimasíðu Íslandsstofu

Slóð: http://www.islandsstofa.is/frettir/vidskipti-i-kina/126

Video Gallery

View more videos