Ferðamönnum ráðið frá ferðalögum til Norður-Kóreu

Vakin er athygli á því að utanríkisráðuneyti Norðurlandanna hafa ráðið frá öllum ferðalögum til Norður-Kóreu sem ekki teljast nauðsynleg. Sendiráð Íslands í Peking biður íslenska ríkisborgara sem hyggja á ferðalög á Kóreuskagann, eða eru þar nú fyrir, að hafa samband.

Video Gallery

View more videos