Atvkæðagreiðasla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga er hafin

 

 

Hægt er að kjósa utan kjörfundar í sendiráði Íslands í Peking alla virka daga fram að kosningum milli kl. 9:00 og 17:00. 
 
Vakin er athygli á fréttatilkynningu utanríkisráðuneytis um utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis. 
 
http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/7576 
 
Þá er einnig vakin athygli á kosningavef innanríkisráðuneytisins: 
 
http://www.kosning.is/althingiskosningar/ 
 
Gert er ráð fyrir að kjósendur kynni sér sjálfir hverjir eru í framboði og hvaða listabókstafir eru notaðir en hægt er að lesa um það í frétt frétt um úthlutaða listabókstafi: 
 
http://www.kosning.is/althingiskosningar/frettir/nr/8023 
 
Auk þeirra bókstafa sem fram koma í fréttinni hefur Innanríkisráðuneytið einnig úthlutað eftirfarandi: 
 
I-listi:  Lýðveldisflokkurinn 
 
K-listi: Framfaraflokkurinn 
 
R-listi: Alþýðufylkingin 
 
Þ-listi: Píratar 
 
Ekki er vitað hvort allir sem fengið hafa úthlutað listabókstaf  muni bjóða fram. Það liggur fyrst endanlega fyrir þann 17. apríl nk. 
 
Heimilisfang og símanúmer sendiráðsins er:
 
Landmark Tower 1 #802,
8 North Dongsanhuan Rd,
Chaoyang District,
Beijing 100004, China
Sími: 86 (10) 6590 -7795 eða 7796
Fax: 86 (10) 6590 -7801
Netfang: emb.beijing@mfa.is

Video Gallery

View more videos