Sendiherra meðal ræðumanna á Spark09

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra var meðal ræðumanna á málstofunni Spark09 sem haldin var á Hilton hótelinu í Beijing s.l. föstudag.

Þetta var í fyrsta skipti sem Spark09 málstofan var haldin í Beijing, en hún hefur áður verið haldin í Shanghai. Ráðgert er að halda og Hong Kong. Umræðuefnunum var skipt í nokkra málaflokka, þ.á m. vísindi, umhverfismál, viðskipti og samfélagsmál. Ræðmenn voru 14 talsins og fengu hver þeirra 30 mínútur til flytja erindi sín.

Erindi sendiherrrra kallaðist „Can Iceland, the first victim of the global crisis of 2008, also be the first to recover.?" Að því loknu svaraði hann spurningum áhorfenda úr sal. Erindið var tekið upp og mun fljótlega verða sett á heimasíðu Spark09, www.spark09.org.Video Gallery

View more videos