Vegabréfsáritanir

Á vefsetri utanríkisráðuneytisins er að finna upplýsingar um vegabréfsáritanir sem Íslendingar þurfa vegna ferðalaga til einstakra landa. Upplýsingar um vegabréfsáritanir sem útlendingar þurfa vegna ferðalaga til Íslands veitir Útlendingastofnun.

Video Gallery

View more videos