Þjónusta við Íslendinga

Aðalræðisskrifstofan veitir Íslendingum í Vestur-Kanada margvíslega þjónustu. Aðalræðisskrifstofan hefur m.a. milligöngu um útvegun neyðarvegabréfa og veitir íslenskum ríkisborgurum ýmsa aðra fyrirgreiðslu.

Aðalræðisskrifstofan aðstoðar íslenska ríkisborgara og fyrirtæki í samskiptum við fyrirtæki og yfirvöld og dreifir upplýsingum og fróðleik um Ísland ásamt því að taka þátt í kynningum allskonar sem koma landi og þjóð til góða.

Video Gallery

View more videos