Viðskipti

Innflutningur frá Kanada til Íslands árið 2005 nam 4,744 milljónum króna. Útflutningur Íslands til Kanada nam á sama tíma 1,922 milljónum króna.

Sendiráðið bendir á Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins fyrir Norður Ameríku, Overseas Business Service for North-America, sem starfrækt er í New York.

Trade Section:
Icelandic Office
800 Third Avenue, 36th floor
New York, NY 10022
Tel: 1-212-593-2700
Fax: 1-212-593-6269
E-mail: icecon.ny@utn.stjr.is

Íslensk-kanadíska verslunarráðið (ICCC) var stofnað í Toronto 12. september 2003. Tilgangur félagsins er að efla og auðvelda viðskipti á milli íslenskra og kanadískra fyrirtækja.

Vefsetur ICCC

Video Gallery

View more videos