Umdæmislönd

Sendiráðið í Ottawa er jafnframt sendiráð gagnvart Bólivíu, Ekvador, Hondúras, Kólumbíu, Panama, Perú, Úrúgvæ og Venesúela. Sendiráðið sinnir þar með margvíslegri hagsmunagæslu fyrir Ísland í þessum ríkjum, með aðstoð ræðismanna.

Fyrirspurnum um viðskiptamál tengd umdæmisríkjunum skal beint til sendiráðsins og/eða Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, annað hvort í utanríkisráðuneyti eða á Aðalræðisskrifstofunni í New York.

Video Gallery

View more videos