Ræðismenn

Ísland hefur kjörræðisskrifstofur í flestum umdæmisríkjum sendiráðsins.

Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Video Gallery

View more videos