Um sendiráðið

Sendiráð Íslands í Ottawa var opnað í maí 2001. Sendiráðið þjónar Kanada og fimm öðrum ríkjum, þ.e. Bólívíu, Kostaríka, Panama, Honduras og Venesúela.

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Sendiráð Íslands
(Embassy of Iceland)
Constitution Square
360 Albert Street, Suite 710,
Ottawa, Ontario, K1R 7X7
Canada
Sími: 1 (613) 482 1944
Fax: 1 (613) 482 1945
Netfang: icemb.ottawa@utn.stjr.is

Viðskiptaþjónusta:
Icelandic Office
800 Third Avenue, 36th floor
New York, NY 10022
Tel: 1-212-593-2700
Fax: 1-212-593-6269
E-mail: icecon.ny@utn.stjr.is


View Larger Map

Video Gallery

View more videos