Vestur-Íslendingar

Talið er að allt að 200 þúsund Kanadamenn eigi rætur að rekja til Íslands. Vestur-Íslendingar reka blómlega félagsstarfsemi víða í Kanada og á Íslandi sinna nokkrir samstarfi við Vestur-Íslendinga.

Hér að neðan er að finna tengla í vefsetur sem tengjast Vestur-Íslendingum í Kanada og á Íslandi.

Video Gallery

View more videos