Vegabréfsáritanir

Íslenskir ríkisborgarar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kanada, hyggist þeir dvelja skemur en 90 daga í landinu.

Hyggist íslenskur ríkisborgari dvelja lengur en 90 daga í Kanada þarf hann að sækja um vegabréfsáritun í sendiráði Kanada á Íslandi.

Athygli er vakin á því að skv. nýjum reglum ber öllum ferðamönnum sem ferðast í gegnum Bandaríkin að framvísa raflesanlegu vegabréfi.

Video Gallery

View more videos