Umsókn um íslenskt vegabréf

Íslensk vegabréf

Ekki er lengur unnt að framlengja gildistíma almennra íslenskra vegabréfa.  Sendiráðið og ræðismenn geta gefið út neyðarvegabréf. Taka skal fram að neyðarvegabréf eru ekki ákjósanleg ferðaskilríki en duga vel til að fara til Íslands.  

Hægt er að sækja um almennt íslenskt vegabréf á Íslandi og í sendiráðum Íslands í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Osló, Lundúnum, Berlín, Washington og Peking.

Video Gallery

View more videos