Ökuskírteini

Hægt er að sækja um nýtt ökuskírteini hjá sendiráði Íslands í Ottawa

  • Viðkomandi kemur í sendiráðið og fyllir út umsóknareyðublað
  • Viðkomandi kemur með eina (1) passamynd
  • Sendiráðið sendir umsóknina til Ríkislögreglustjóra sem sendir svo skírteinið beint til viðkomandi
  • Ökuskírteini kostar kr. 3.500 eða ca 65 CAD auk póstburðargjalda
  • Hægt er að láta þýða íslenska skírteinið á ensku og kostar sú þýðing 24 CAD

Er íslenskt ökuskírteini gilt erlendis?

Nánari upplýsingar um ökuréttindi er hægt að nálgast á vef Ríkislögreglustjóra

Video Gallery

View more videos