Íslendingar í Kanada

Íslendingum sem hyggja á nám eða lengri dvöl í Kanada er bent á að leita sér upplýsinga um nauðsynlegan undirbúning að flutningi hjá sendiráði Kanada á Íslandi.

Hér til vinstri er hægt að leita upplýsinga um endurnýjun vegabréfa, ökuskírteini og starfsemi tengda Vestur-Íslendingum.

Video Gallery

View more videos