Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir

Bergdís Ellertsdóttir

Ferill:

Sendiherra Íslands gagnvart Belgíu, Hollandi, Lúxemborg, Sviss og San Marínó.

Fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópusambandinu, frá september 2014.

Skrifstofustjóri, alþjóðlegir viðskiptasamningar.  Aðalsamningamaður í fríverslunarviðræðum Ísland og Kína.  Viðskipta- og efnahagsskrifstofu utanríkisráðuneytis, frá september 2012.

Aðstoðarframkvæmdastjóri EFTA (European Free Trade Association (EFTA), Brussel, 2007-2012.

Sviðsstjóri alþjóða-, öryggis- og þróunarsviðs, utanríkisráðuneytinu, frá janúar 2006.

Utanríkismálaráðgjafi forsætisráðherra, 2005-2006.

Skrifstofustjóri Evrópudeildar, aðstoðarsviðsstjóri viðskiptasviðs, utanríkisráðuneyti, 2003-2004.

Aðstoðarskrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu.  Öryggismál, Atlantshafsbandalagið, ÖSE, Bandaríkin, Kanada og Rússland, 2000-2003

Sérfræðingur hjá Atlantshafsbandalaginu, stjórnmáladeild, Brussel 1998-2000.

Sendiráðsritari sendiráði Íslands í Bonn, 1995-1998.  

Sendiráðsritari viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytis,  EES málefni, 1991-1995.

Menntun:

Evrópufræði (M.A.), University of Essex, UK, 1988-1989

Stjórnmálafræði og Enska (B.A.), Háskóli Íslands, 1985-1987

Stjórnmálafræði, enska og sagnfræði, Albert-Ludwigs-Universität, Heidelberg, Þýskalandi, 1983-1985
 

Bergdís er fædd árið 1962. Hún er gift og á fjögur börn.

Video Gallery

View more videos