13.10.2008
Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar

Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis, ferðamenn, námsmenn og aðrir leita nú í auknu mæli til borgararþjónustu utanríkisráðuneytisins. Vill sendiráðið því benda Íslendingum á að leiðbeiningar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda ...
More

22.09.2008
Umhverfisráðherra ræðir orku- og loftslagsmál í Brussel

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra kom í vinnuheimsókn til Brussel dagana 15.-16. september til að ræða stefnumótun Evrópusambandsins í orku- og loftslagsmálum. Af því tilefni hitti hún að máli þingmenn Evrópuþingsins, fulltrúa Rá...
More

16.06.2008
Loftslag og jarðvegur

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um loftslagsbreytingar og jarðveg í Brussel s.l. fimmtudag. Umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnunni í boð...
More

16.06.2008
Loftslag og jarðvegur

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um loftslagsbreytingar og jarðveg í Brussel s.l. fimmtudag. Umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnunni í boð...
More

23.04.2008
Samgönguráðherra í Brussel

Dagana 14-16 apríl var Kristjáns L. Möller, samgönguráðherra, á ferðinni í Brussel. Ráðherrann átti fundi með þremur framkvæmdastjórum Evrópusambandsins, Jacques Barrot varaforseta framkvæmdastjórnarinnar og framkvæmdastjóra fyrir orku- og sa...
More

07.03.2008
Dómsmálaráðherra hittir Frattini í Brussel

Björn Bjarnason, dóms og kirkjumálaráðherra, hitti Franco Frattini, varaforseta framkvæmdastjóra Evrópusambandsins sem fer með dóms- og innanríkismál, á fundi í Brussel fimmtudaginn 28. febrúar.


More
21.02.2008
Vel heppnað Airwaves í Brussel

Mikil stemning var á tónleikakvöldi Iceland Airwaves í Brussel þann 15. febrúar sl. en kvöldið var var hluti af Iceland on the Edge hátíðinni sem stendur nú yfir í Brussel. Fjórar íslenskar hljómsveitir/listamenn tóku þátt...
More

21.02.2008
Vel heppnað Airwaves í Brussel

Mikil stemning var á tónleikakvöldi Iceland Airwaves í Brussel þann 15. febrúar sl. en kvöldið var var hluti af Iceland on the Edge hátíðinni sem stendur nú yfir í Brussel. Fjórar íslenskar hljómsveitir/listamenn tóku þátt...
More

12.02.2008
Nýr menningarsjóður Póllands og EES/EFTA-ríkjanna
Nýlega var hleypt af stokkunum nýjum menningarsjóði, sem ætlað er að auka samskipti milli Póllands og EES/EFTA – ríkjanna Íslands, Lichtenstein og Noregs. Sjóðurinn mun starfa árin 2008 til 2010 og hafa til ráðstöfunar um 400 millj. kr., ...
More
12.02.2008
Nýr menningarsjóður Póllands og EES/EFTA-ríkjanna

Nýlega var hleypt af stokkunum nýjum menningarsjóði, sem ætlað er að auka samskipti milli Póllands og EES/EFTA – ríkjanna Íslands, Lichtenstein og Noregs. Sjóðurinn mun starfa árin 2008 til 2010 og hafa til ráðstöfun...
More

05.02.2008
Kynning á möguleikum til nýtingu jarðvarma

Möguleikar til nýtingar á jarðhita voru í fyrsta sinn teknir til umræðu á vettvangi Evrópusambandsins á ráðstefnu sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra efndi til í Brussel s.l. föstudag í boði Andris Piebalgs, orkumálas...
More

Video Gallery

View more videos