12.04.2012
„Surviving pessimism“ – Guðný Rósa Ingimrsdóttir
Iceland's President
Íslenska myndlistarkonan Guðný Rósa Ingimardsdóttir opnar sýningu undir yfirskriftinni „Surviving pessimism“ þann 19.04 nk. í Apartment W007, Rue Emile Regard 20, 1180, Brussel.  Sýningin stendur yfir til 20.05.2012 Frekari upplýsingar www.w...
More
11.04.2012
Íslenskar stuttmyndir á Stuttmyndahátíðinni í Brussel
Iceland's President
Stuttmyndirnar Come to Harm eftir Börk Sigþórsson og Þegar kanínur fljúga eftir Helga Jóhannsson og Halldór Ragnar Halldórsson hafa verið valdar til þátttöku í 15 alþjóðlegu samkeppni Stuttmyndahátíðar Brussel sem haldin verður 27.04-06.05.2012. ...
More
11.04.2012
Tónleikar Of Monsters and Men í Ancienne Belgique Brussel
Iceland's President
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel þann 25.04. nk.  Hljómsveitin sem sigraði Músíktilraunir 2010 hefur vakið verðskuldaða athygli m.a. fyrir smáskífuna “Little Talks” af fyrstu plötu þeirra “M...
More
15.03.2012
Sögueyjan Ísland í Europe Info Europa
Iceland's President
Sýningin Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundum sem áður hefur verið til sýnis í byggingum Evrópuþingsins og Framkvæmdastjórnar ESB er nú til sýnis í Europe Info Europa, Rue Archimede 1, Brussel. Sýningin verður opin til 30.03....
More
07.03.2012
Útskrift íslenskunema í Alst
Iceland's President
  Í vetur hófst íslenskukennsla í C.V.O í Alst.  Á dögunum útskrifaðist fyrsti hópurunn af íslenskunemum að viðstöddum Þóri Ibsen sendiherra Íslands í Belgíu og afhenti hann nemum í kjölfarið prófskírteini með óskum um áframhaldandi áhuga á Ís...
More
07.03.2012
Sýning Hallveigar Ágústsdóttur SOUNDs í Westerlo
Iceland's President
  Myndlistarkonan Hallveig Águstsdóttir opnar myndlistasýningu sína SOUNDs í Arts & Books Gallery Draulans, Abdijstraat 28 í Westerlo.  Sýningin opnar 11.03. og stendur til 25. sama mánaðar. Frekari upplýsingar
More
07.03.2012
Ólafur Arnalds á tónleikum í Botanique í Brussel
Iceland's President
  Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram á tónleikum í Botanique í Brussel 14.03. nk.  Ólafi sem lýst hefur verið sem einni fallegustu uppgötvun íslensks tónlistarlífs í seinni tíð hefur m.a. spilað á tónleikaferð Sigur Rósar og hafa plöt...
More
07.03.2012
Katrín Sigurðardóttir sýnir í Meessen De Clercq í Brussels
Iceland's President
  Íslenska myndlistarkona Katrín Sigurðardóttir opnar sýningu á verkum sýnum 09.03 nk. í Gallery Meessen De Clercq sem er til húsa að Rue de l'Abbaye 2a, 1000 Brussels.  Katrín var nýlega valin sem fulltrúi Íslands á Feyneyjatvíæringinn á næst...
More
23.02.2012
Yfirlitsskýrsla sendiráðsins vegna seinni hluta árs 2011
Iceland's President
Yfirlitsskýrsla sendiráðsins vegna seinni hluta árs 2011 hefur verið birt á vef sendiráðsins.  Í skýrslunni er fjallað um starf sendiráðsins undanfarna sex mánuði sem hefur öðru fremur einkennst af störfum tengdum aðild Íslands að EES- og Scheng...
More
21.02.2012
Aðalfundur Íslandsfélagsins í Belgíu
Frá Íslandsfélaginu í Belgíu Aðalfundur Íslandsfélagsins í Belgíu verður haldinn föstudaginn 2. mars 2012 í húsakynnum EFTA, fundarsal 2 á 1. hæð, Rue Joseph II, 12-16, B-1000 Brussel, og hefst kl. 17.00. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1....
More
09.02.2012
Bókaþjóðin kynnt innan ESB
Iceland's President
Sýningin Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundum opnaði í dag í húsakynnum framkvæmdastjórnar ESB í Brussel þar sem um 1000 starfsmenn framkvæmdastjórnarinnar, aðallega á sviði mennta-, menningar- og æskulýðsmála, starfa. Sýning...
More
07.02.2012
Hljómsvetin Prinspóló heldur tónleika í Ghent
Iceland's President
Hljómsveitin Prinspóló heldur tónleika á Cafe Video í Ghent 22.02.2012 en tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð hljómsveitarinnar en hún mun einnig spila í Noregi og Sviss Frekari upplýsingar http://www.facebook.com/#!/events/37023247965696...
More
02.02.2012
Íslenskar bókmenntir í Evrópuþinginu
Iceland's President
Sýningin Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundum opnaði í Evrópuþinginu í Brussel í dag. Sýningin sem er á ensku byggir á veggspjöldum með portrettljósmyndum Kristins Ingvarssonar ljósmyndara af á þriðja tug íslenskra rithöfunda...
More
10.01.2012
Þorrablót VIN 2012
Iceland's President
Þorrablót Vináttufélags Íslands og Niðurlanda verður haldið 04.02.2011 í Amstelzaal, Hobbemakade 122, 1071 XW Amsterdam.  Að vanda verður úrvalsmatur á borðum, íslenskir skemmtikraftar og dunandi danstónlist. Skráning fyrir miðum sendist á nl_...
More
10.01.2012
Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu
Iceland's President
Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu verður haldið 03.02.2012. Líkt og undanfarin ár fer blótið fram í veislusalnum Le Bouche a Oreille, Felix Hap Straat 11, 1040 Brussel. Að vanda verður boðið upp á vandaða dagskrá skemmtiatriða og ljúffengur ...
More
19.12.2011
Handbók Íslandsfélagsins í Belgíu
Iceland's President
Þórir Ibsen sendiherra bauð til móttöku í sendiherrabústaðnum í Brussel í tilefni útkomu nýrrar handbókar Íslandsfélagsins sem gerð var í samstarfi við sendiráðið.  Einnig var opnuð ný heimasíðu Íslandsfélagsins og flutti formaður félags...
More
15.12.2011
Jóladansleikur Íslenskuskólans og VIN
Iceland's President
Laugardaginn 17 desember verður haldin jóladansleikur Íslenskuskólans í Hollandi og VIN þar sem gengið verður í kringum jólatréð og íslensk jólalög sungin.  Dansleikurinn mun fara fram að Open Hof, Kerkweg 60, 3303 CM Maarssen og er aðgangseyrir €5...
More

Video Gallery

View more videos