05.10.2012
Íslensk kirkja stofnuð af félagi Íslendinga í Lúxemborg
Iceland's President
Félag Íslendinga í Lúxemborg hefur stofnað Íslenska kirkju og kosið í safnaðarnefnd kirkjunnar og mun Séra Sjöfn Mueller Þór sinna prestsstörfum fyrir kirkjuna.  Hér má finna upplýsingar um safnaðarstarf kirkjunnar og starfsreglur.  Formaður saf...
More
05.10.2012
Skólasetning íslenska skólans í Brussel
Iceland's President
Íslenski skólinn í Brussel verður settur 7. október nk. kl. 10:30.  Skólinn er til húsa í skandinavíska skólanum í Waterloo, 5 Square d‘Argenteuil og skólastjóri er Þiðrik Emilsson en kennarar í vetur verða ásamt Þiðriki þær Berglind Ingadóttir,...
More
26.09.2012
Sýning á verkum ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana
Iceland's President
Þann 4. september sl. opnaði sýning á verkum íslenska myndlistarmansins ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana, Rue du Bemel 23, Woluwe-St-Pierre.  Sýningin sem ber nafnið „ERRÓ une galaxie d’Image“ er haldin í tilefni 80 afmælis listamannsins og útgáfu...
More
26.09.2012
Námskeið í íslensku í CVO í Alst
Iceland's President
Annað árið í röð mun CVO í Alst bjóða upp á nám í íslensku sem hluta af námskrá vetrarins.  Námskeið síðasta árs voru vinsæl og komust færri að en vildu.  Að námskeiðinu loknu afhenti sendiherra Íslands í Belgíu, Þórir Ibsen, útskriftarnemendum ...
More
07.09.2012
Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel fyrri hluta árs 2012
Iceland's President
Sendiráðið hefur birt á vef sínum yfirlitsskýrslu vegna fyrri hluta árs 2012.  Í skýrslunni er farið yfir starf sendiráðsins, þróun mála varðandi helstu málaflokka sem varða tvíhliða samskipti Íslands við umdæmisríki sendiráðsins og einnig ESB. ...
More
02.08.2012
Sóley á Oh My Garden tónleikaröðinni
Iceland's President
Íslenska tónlistarkonan Sóley mun koma fram á „Oh My Garden“ tónleikaröðinni þann 03.08. nk. en tónleikarnir fara fram á 31 Rue Dillens, 1050 Brussel.  Sóley sem er hljómborðsleikari í hljómsveitunum Seabear og Sin fang mun m.a. flytja tónlist a...
More
14.06.2012
17. júní fagnaður Íslandsfélagsins í Belgíu
Iceland's President
Stjórn Íslandsfélagsins stendur fyrir 17.júní hátíð nk. sunnudag á lóð Skandinavíska skólans í Waterloo (Scandinavian School of Brussels, Square d'Argenteuil 5, 1410 Waterloo). Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla ald...
More
06.06.2012
Sjónvarpsþátturinn „I Comme“ fjallar um Ísland
Iceland's President
Jacques van den Biggelaar og  Fanny Jandrain fjalla um Ísland í þætti sínum „I Comme“ á sjónvarpsstöðinni RTL TVI 9. júní nk.  Fjallað verður m.a. um jarðhita og margt annað sem kann að vekja athygli stjórnenda þáttarins og áhorfenda. Frekari ...
More
25.05.2012
Bókaþjóðin Ísland í húsakynnum EFTA
Iceland's President
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra og Bergdís Ellertsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri EFTA, opnuðu sýninguna Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundumí húsakynnum EFTA í Brussel 15.05. sl. Sýningin byggir á veggspjöldum með...
More
18.04.2012
Jóhann Jóhannsson á tónleikum í Ancienne Belgique
Iceland's President
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel 17.05. nk.  Tónleikarnir eru hluti af Silence is Sexy tónleikaröð AB sem horfir til nútíma tónverka og höfunda þeirra en Jóhann er þekktastur fyrir vinnu sína við tónl...
More
18.04.2012
i8 þátttakandi á Art-Brussel 2012
Iceland's President
Gallerí i8 er þátttakandi á Art-Brussel myndlistar stefnunni sem fram fer í 30. skipti í Brussel 19.-22.04.  i8 er eitt af 182 öðrum galleríum á sviði nútímalistar sem taka þátt að þessu sinni en yfir 2000 listamenn eru kynntir á stefnunni.. F...
More

Video Gallery

View more videos