08.05.2013
Hringvegir í borgarskipulagi Evrópu á 19-21. aldar.
Iceland's President
Alþjóðleg ráðstefna um sögu og borgarskipulag sem snýr sérstaklega að hönnun og gerð hringvega í borgarumhverfi í Evrópu frá 19-21. öld. verður haldin í tveimur hlutum í Brussel og Reykjavík.  Sá fyrri í Brussel 15.-16.05. nk. þar sem einblínt verð...
More
08.05.2013
,,H, an incident” í Kaaitheater í Brussel
Iceland's President
Sýningin ,,H, an incident” sem er fyrsta uppfærsla Kris Verdonck þar sem blandað er saman tónlist og leiklist.  Tónlistin er m.a. sótt til rússneskra barnasöngva í útsetningu Jónasar Sen í samstarfi við Vladimir Jóhannsson.  Í verkinu leiðir sön...
More
29.04.2013
Bára Sigfúsdóttir sýnir verkið Wulong í HETPALAIS Antwerpen
Iceland's President
Þann 21. apríl frumsýndi íslenski dansarinn Bára Sigfúsdóttir frumsýna barnasýninguna Wulong í HETPALEIS, Meistraat 2 í Antwerpen.   Iris de Bouche og Kobe Proesmans leikstýra sýningunni en ásamt dönsurum koma fram tónlistarmenn, kung fu meistar...
More
29.04.2013
Guðný Rósa Ingimarsdóttir sýnir í Maison Particulière
Iceland's President
Myndlistarkonan Guðný Rósa Ingimarsdóttir er ein af þátttakendum í samsýningunni „Inner Journeys" í listamiðstöðinni Maison Particulière á Rue du Châtelain 49 í Brussel.  Sýningin er 7. sýning Maison Particulière og verður opin frá 18.04 til 30.06....
More
25.03.2013
Húsfyllir hjá Auði Övu og Sjón á Passa Porta í Brussel
Iceland's President
Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón lásu upp úr verkum sínum Afleggjaranum og Argóarflísinni á Passa Porta bókmenntahátíðinni í Brussel sl. sunnudag 24. mars.  Fullt var út úr dyrum og þurftu áhugasamir frá að hverfa. Hollenski bókmenntagagn...
More
22.03.2013
Egill Sæbjörnsson sýnir í HOPSTREET í Brussel
Iceland's President
Sýning myndlistarmannsins Egils Sæbjörnssonar „Sticks“ opnar í HOPSTREET, Hopstraat 7 í Brussel þann 23.03. nk.  Á sýningunni eru ný verk eftir listamanninn þar sem hann heldur áfram tilraunum með samspil skúlptúrs, hreyfimynda og hljóðs . Kl. 18...
More
19.03.2013
Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón á Passa Porta Parcours
Iceland's President
Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón munu koma fram á PassaPorta bókmenntahátíðinni þann 24.03. nk.  Þátttaka þeirra er partur af Parcour hluta hátíðarinnar og hefst dagskráin kl. 15:30 í KBC byggingunni á Grand Place í Brussel. Bækur Auð...
More
14.03.2013
Hallveig Ágústsdóttir flytur gjörninginn „Pianoscetches”
Iceland's President
Myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir mun flytja gjörning sinn „Pianoscetches” sem hluta af listviðburðnum Tumultingent sem fram fer í Gent 20.03.  Í gjörningnum vinnur hún með hreyfingu og hlutverk líkamans við gerð bæði tón- og myndlistar í samsp...
More
14.03.2013
Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna í TENT í Rotterdam
Iceland's President
Myndlistarsýning listamannanna Libiu Castro & Ólafas Ólafssonar „Asymmetry“ í TENT, Witte de Withstraat 50, Rotterdam er fylgt eftir með röð málstofa tengdum inntaki verka þeirra.  Á sýningunni má finna yfirlit yfir verk þeirra sem unnin eru í mism...
More
05.03.2013
Hallveig Ágústsdóttir sýnir í Antwerpen
Iceland's President
Íslenska myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir tekur þátt í hópsýningu á vegum Alpine Club Boechout sem opnar í Antwerpen 10.03 nk.  Auk hennar sýna 13 aðrir listamenn en sýningin verður til húsa í Meordelei 1 í Antwerpen.  Sýningin opnar 10.03 nk ...
More
05.03.2013
Tina Dico á tónleikum í Hollandi, Belgíu og Sviss
Iceland's President
Danska tónlistarkonan Tina Dico er á tónleikaferð um Holland, Belgíu og Sviss til að fylgja eftir útkoma plötu sinnar „Where Do You Go to Disappear“ en platan er unnin í samstarfi við Íslendinginn Helga Jónsson. Frekari upplýsingar um tónleikasta...
More
05.03.2013
Takmarkaður aðgangur að byggingu sendiráðsins 14.-15.03 nk.
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á því að tilkynnt hefur verið að leiðtogafundur verði á vegum ESB dagana 14.-15.03 nk. Lögregla hefur tilkynnt sendiráðinu að fyrirhugað öryggissvæði umhversis þær byggingar sem fundir munu fara fram nái til sendiráðsins og...
More
04.03.2013
Sjón á Magritte safninu í Brussel
Iceland's President
Rithöfundurinn Sjón mun veita leiðsögn á Margritte Listasafninu í Brussel 24.03. nk.  Viðburðurinn er liður í Passa Porta bókmenntaháðinni sem fer fram vísvegar um borgina.  Rene Margritte er einn af þeim listamönnum sem starfaði innan súrrealistah...
More
26.02.2013
Of Monsters and Men í Ancienne Belgique
Iceland's President
Hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel 10.03 nk.  Hljómsveitinn sem hefur notið mikillar velgengni í kjölfar útgáfu á plötunni My Head is an Animal er m.a. einn af handhöfum European Border Breakers Awards...
More

Video Gallery

View more videos