07.11.2006
Næstu alþingiskosningar verða 12. maí 2007
Iceland's President
Íslendingar sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár, eða síðan fyrir 1. desember 1998, þurfa að sækja um að vera teknir á kjörskrá fyrir 1. desember 2006 vegna kosninga til Alþingis 2007. Sjá nánar More
19.10.2006
EFTA námskeið
Iceland's President
Hefðbundið EFTA námskeið verður haldið í Brussel dagana 23. og 24. nóvember 2006.
More
19.10.2006
Fjármálaráðherra fundar með framkvæmdastjórum ESB
Iceland's President
Fjármálaráðherra, Árni M. Mathisen, átti í gær og dag fundi með þremur framkvæmdastjórum Evrópusambandsins, þeim Joaquín Almunia, sem fer með efnahagsmál, Lasló Kóvaks sem fer með tolla- og skattamál og Dalíu Grybauskaité sem fer með fjármál sa...
More
23.05.2006
EFTA námskeið
Iceland's President

Hefðbundið EFTA námskeið haldið í Brussel dagana 15. og 16. júní 2006. Slík námskeið eru haldin tvisvar á ári og eru ætluð embættismönnum, sérfræðingum alþjóðastofnana, starfsmanna sveitarfélaga og öðrum sem að Evrópumálum vinna.


More

23.05.2006
PROGRESS

Framkvæmdastjórn ESB kynnti í júlí 2004 tillögu um nýja áætlun á sviði vinnu og félagsmála – PROGRESS 2007-2013. Megintilgangur áætlunarinnar er að styðja fjárhagslega við ýmis viðfangsefni á þeim sviðum vinnu og félagsmála sem Evróp...
More

23.05.2006
Ný íslensk vegabréf
Iceland's President

Útgáfa nýrra íslenskra vegabréfa með lífkennaupplýsingum hefst 17. maí nk. Í nýju vegabréfunum verður örflaga og í henni verða varðveittar upplýsingar unnar úr stafrænni mynd sem tekin verður af umsækjanda vegabréfsins, einnig munu v...
More