04.07.2007
Myndlistarsýning í Lúxemborg
Iceland's President
Þann 2. júlí var opnuð sýning Katrínar Friðriks og Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur í húsakynnum Fortis banka í miðborg Lúxemborgar.
More
02.05.2007
Myndlistarsýning Dominique Ambroise

Dominique Ambroise sýnir í Menningarmiðstöð Woluwe-Saint-Pierre, 93 Avenue Charles Thielemans - 1150 Bruxelles (ráðhús Woluwe-Saint-Pierre). Sýningin er samsett af málverkum frá Íslandi, Belgíu og Frakklandi. Sýnin...
More

19.04.2007
Svæðabundið samstarf um orkumál
Iceland's President

Þriðjudaginn 17. apríl undirritaði Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, viljayfirlýsingu um svæðabundið samstarf á sviði orkumála. Markmið samstarfsins, sem hlaut nafnið RENREN (Renewable Energy Regional Network), er að koma ...
More

27.03.2007
Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar
Iceland's President

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952, sbr. lög nr. 9/20...
More

13.03.2007
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga
Iceland's President

Athygli er vakin á því að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga 12. maí 2007 hefst í sendiráði Íslands í Brussel mánudaginn 19. mars n.k. Hægt er að kjósa í sendiráðinu alla virka daga frá kl. 9:00...
More

12.02.2007
Landbúnaðarráðherra á fundum í Brussel
Iceland's President
Dagana 1. og 2. febrúar s.l. átti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fundi með framkvæmdastjórum ESB sem fara með landbúnað, byggðaþróun og heilbrigði matvæla og dýra auk þess sem hann fundaði með forsvarsaðilum frá EFTA og ESA
More
07.02.2007
Félagsmálaráðherra á ferð í Brussel
Iceland's President

Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra sat ásamt sendinefnd fundi í Belgíu í síðustu viku til að fara yfir reglur sem gilda um för launþega samkvæmt EES samningnum, ekki síst með hliðsjón af stækkun ESB.


More

06.02.2007
Grænbók ESB um leiðir til að draga úr tóbaksreyk

Framkvæmdastjórn ESB kynnti í síðstu viku grænbók um tóbaksvarnir í Evrópu. Markmiðið er að hefja víðþætta umræðu og samráð um leiðir til að draga úr notkun tóbaks í ríkjum Evrópusambandsins og skapa reyklaust umhverfi.


More

Video Gallery

View more videos