28.01.2008
Ráðstefna í Brussel um endurnýtanlega orku
Iðnaðarráðuneytið efnir til ráðstefnu í Brussel föstudaginn 1. febrúar n.k. í tilefni viku Evrópusambandsins þar sem áhersla er lögð á sjálfbæra orku. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og Andris Piebalgs framkvæmdastjóri orkumála í ESB munu flytj...
More
25.01.2008
Sjávarútvegs - og landbúnaðarráðherra í Brussel

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti þann 16. janúar Marianne Fischer Boel, framkvæmdastjóra landbúnaðarmála Evrópusambandsins, á fundi í Brussel. Þau ræddu stöðu landbúnaðarmála í alþ...
More

25.01.2008
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Brussel

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti þann 16. janúar Marianne Fischer Boel, framkvæmdastjóra landbúnaðarmála Evrópusambandsins, á fundi í Brussel. Þau ræddu stöðu landbúnaðarmála í alþ...
More

25.01.2008
Vel heppnaður blaðamannafundur vegna Iceland on the Edge

Um 40 manns sóttu kynningarfund um íslensku hátíðina Iceland on the Edge sem haldin verður í Brussel frá febrúar til júní í nk. Hópurinn samanstóð af lykil blaðamönnum frá öllum helstu fjölmiðlum Belgíu s.s. dagblöðum, tímaritu...
More

25.01.2008
Vel heppnaður blaðamannafundur vegna Iceland on the Edge
Um 40 manns sóttu kynningarfund um íslensku hátíðina Iceland on the Edge sem haldin verður í Brussel frá febrúar til júní í nk. Hópurinn samanstóð af lykil blaðamönnum frá öllum helstu fjölmiðlum Belgíu s.s. dagblöðum, tímaritum, sjónvarps- og ...
More
25.01.2008
Viðskiptaráðherra heimsækir Lúxemborg og Brussel

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, heimsótti Brussel og Lúxemburg, dagana 21. til 23. janúar s.l. Í ferðinni átti ráðherrann fundi með þremur framkvæmdastjórum, Neelie Kroes, Meglena Kuneva og Charlie McCreevy.

More
11.12.2007
Íslensk birta yfir Höfuðstöðvum ESB
Þann 6. desember sl. opnaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra ljósmyndasýningu með  verkum  Páls Stefánssonar í Berlaymont, höfuðstöðvum framkvæmdastjórnar &...
More
24.10.2007
EFTA Starfsþjálfun vorið 2008
Iceland's President
EFTA skrifstofan og Þróunarsjóður EFTA bjóða upp á 5 mánaða starfsþjálfun fyrir allt að níu starfsnema frá 1. mars 2008 til 31. júlí 2008.
More
20.09.2007
Utanríkisráðherra heimsækir Brussel
Iceland's President

Á þriðjudag lauk tveggja daga heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, til Brussel en þar átti hún fundi með starfsfólki sendiráðs Íslands í Brussel og fastanefndar Íslands í NATO, auk þess að hitta forystuf...
More

Video Gallery

View more videos