Yfirlitsskýrsla sendiráðsins vegna seinni hluta árs 2011

Yfirlitsskýrsla sendiráðsins vegna seinni hluta árs 2011 hefur verið birt á vef sendiráðsins.  Í skýrslunni er fjallað um starf sendiráðsins undanfarna sex mánuði sem hefur öðru fremur einkennst af störfum tengdum aðild Íslands að EES- og Schengen samningunum, aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, hagsmunagæslu gagnvart Evrópusambandinu, auk hefðbundinna sendiráðsstarfa gagnvart umdæmisríkjum sendiráðsins, en þau eru Belgía, Lúxemborg, Holland, Sviss og San Marinó.

Skýrsluna má nálgast hér

http://www.iceland.is/iceland-abroad/be/islenska/evropusamstarf/

Video Gallery

View more videos