Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel seinni hluta árs 2009

Yfirlitsskýsla sendiráðsins í Brussel fyrir seinni hluta síðasta árs (1.júlí – 31. desember 2009) er komin út. Í skýrslunni er gefið yfirlit yfir framvindu þeirra verkefna sem sendiráðið hefur með höndum.

Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel seinni hluta árs 2009Video Gallery

View more videos