Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel fyrri hluta árs 2012

Sendiráðið hefur birt á vef sínum yfirlitsskýrslu vegna fyrri hluta árs 2012.  Í skýrslunni er farið yfir starf sendiráðsins, þróun mála varðandi helstu málaflokka sem varða tvíhliða samskipti Íslands við umdæmisríki sendiráðsins og einnig ESB.  Í skýrslunni er einnig fjallað um framvindu mála tengdum EES samningnum og Schengen samstarfinu en einnig er fjallað um þróun yfirstandandi aðildarviðræðna Íslands og ESB.

Skýrsluna má nálgast hér.

Video Gallery

View more videos