Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel fyrir seinni hluta árs 2008

Yfirlitsskýsla sendiráðsins í Brussel fyrir seinni hluta síðasta árs (júlí – ársloka 2008) er komin út. Í skýrslunni er gefið yfirlit yfir framvindu þeirra verkefna sem sendiráðið hefur með höndum, en eins og segir í skýrslunni þá er „meginhlutverk sendiráðsins er að taka þátt í rekstri EES- og Schengen samninganna, rækja samskiptin við Evrópusambandið (ESB) og aðildarlönd þess, gæta hagsmuna Íslands og reka erindi landsins á þessum vettvangi." Eðli málsins samkvæmt spannar yfirlitsskýrslan því vítt málasvið.

Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel seinni hluta árs 2008Video Gallery

View more videos