Vöfflur, kaffi, jólatombóla og föndur í íslenska skólanum Brussel

Skólanefnd íslenska skólans hefur undanfarna sunnudaga staðið fyrir fjáröflun fyrir skólastarfið með sölu á kaffi, kökum, kleinum, vöflum og öðru meðlæti við góðar undirtektir.  Nk. sunndag verður haldið áfram en einnig verður haldin tombóla, jólasamverustund fyrir börnin frá kl. 11:30 til 13:00 og jólaföndur og þar sem ráðgert að útbúa jólaskraut og jólakort.

Íslenski skólinn hefur aðstöðu í Scandinavian School of Brussels, Square d´Argenteuil 5, 1410 Waterloo.

Video Gallery

View more videos