Viðbúnaðarstigi 4 framhaldið

Athygli er vakin á að viðbúnaðarstigi 4 verður framhaldið í dag. Skólar, þ.m.t. háskólar og leikskólar, í Brussel verða lokaðir og m.a. verða ISB og BSB lokaðir. Metró mun ekki ganga en strætisvagnar og sporvagnar munu að mestu leyti ganga samkvæmt áætlun. Við hvetjum alla til að sýna varkárni og fylgjast vel með fyrirmælum belgískra stjórnvalda.

Video Gallery

View more videos