Útskrift íslenskunema í Alst

 

Í vetur hófst íslenskukennsla í C.V.O í Alst.  Á dögunum útskrifaðist fyrsti hópurunn af íslenskunemum að viðstöddum Þóri Ibsen sendiherra Íslands í Belgíu og afhenti hann nemum í kjölfarið prófskírteini með óskum um áframhaldandi áhuga á Íslandi og íslenskri tungu.

Frekari upplýsingar

Video Gallery

View more videos