Utanríkisráðherra heimsækir sendiráðið

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra heimsótti sendiráð Íslands í Brussel í lok janúar. Tilgangur ferðarinnar til Brussel var að sækja utanríkisráðherrafund Atlanthafsbandalagsins 26. janúar.Video Gallery

View more videos